Veiru-, sníkjudýra- og sameindalíffræðideild

Deildarstjóri er Vilhjálmur Svansson.

Starfssvið, grunn- og þjónusturannsóknir: Ónæmisfræði, príonfræði, sameindalíffræði, og veirufræði. Finna má lista yfir þjónusturannsóknir Veiru- og sameindalíffræðideildar í gjaldskrá Keldna.

Um grunnrannsóknir á deildinni má lesa nánar í kaflanum "Rannsóknir í veiru-, ónæmis- og sameindalíffræði" í ársskýrslum Keldna.
 Grunnrannsóknir
- Rannsóknir á mæði-visnuveirunni
- Rannsóknir á sumarexemi í hestum
- Rannsóknir á veirusýkingum í hestum
- Rannsóknir á riðuveiki og skyldum sjúkdómum
- Rannsóknir á ónæmiskerfi bleikju

Þjónusturannsóknir
- Skimanir fyrir riðu
- Skimanir fyrir fuglaflensu

-Skimanir fyrir tríkínum

- Viðbrögð við grun um veirusýkingar í dýrum
- Umsjón með gagnabanka með erfðaefni íslenska hestsins
- Umsjón með öryggisrannsóknastofu