Skýrslur

Hér eru birtar skýrslur og önnur rit starfsmanna Keldna.

2021
Charlotta Oddsdóttir. Upptaka kálfa á ónæmisprótínum úr broddi. Lokaskýrsla til fagráðs í nautgriparækt.

2019
Charlotta Oddsdóttir, Ólöf G. Sigurðardóttir og Sigrún Bjarnadóttir. Úttekt á öndunarfæravandamálum í sauðfé. Rit LbhÍ nr. 116.

2018
Ólöf G. Sigurðardóttir, Einar Jörundsson, Matthías Eydal, Eggert Gunnarsson, Vilhjálmur Svansson og Sigríður Björnsdóttir. Tíðni og orsakir folaldadauða á Íslandi. Skýrsla til Framleiðnisjóðs Landbúnaðarins.

2017
Charlotta Oddsdóttir, Einar Jörundsson, Eggert Gunnarsson, Ólöf G. Sigurðardóttir, Vala Friðriksdóttir og Vilhjálmur Svansson. Tilraunabólusetning gegn kregðu 2016. Prófun bóluefnis og mat á lungum sláturlamba. Skýrsla til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis.

2008
Ólöf G. Sigurðardóttir. Rannsókn á orsökum lungnaveiki í fé í Öxarfirði og Þistilfirði.