Rannsóknarbeiðnir og eyðublöð

Það er mikilvægt að velja rétta rannsóknarbeiðni

  • Kynnið ykkur sýnatökuleiðbeiningar vel
  • Lesið rannsóknarbeiðnir/eyðublöð vel áður en þau eru fyllt út
  • Útfyllt rannsóknarbeiðni verður að fylgja sýni
  • Hægt er að senda útfyllta rannsóknarbeiðni í tölvupósti á syni@keldur.is

Beiðnir - eyðublöð