Rannsóknir á veirusýkingum í hestum

Hestur og folald

Hestar hýsa fimm gerðir herpesveira (equine herpesvirus, EHV). Herpesveirur eru stórar kápuklæddar veirur sem hafa tvístrendings línulegt DNA. Eftir frumsýkingu með framleiðslu á smithæfum veirum leggst veiran í dvala. Á dvalarformi er erfðaefnið geymt á hringlaga formi og engin nýmyndun á veirum á sér stað. Veiran getur svo endurvirkjast við einhverskonar áreiti og virk sýking hefst þá á ný. Herpesveirur skiptast í þrjár undirfjölskyldur, alfa, beta og gamma.

Hestar eru sýktir af tveimur gammaherpesveirum, EHV-2 og EHV-5 og eru báðar þessar veirur algengar hér á landi. Folöld smitast ung frá móður sinni, líklega um efri öndunarfæri. Þessar veirur valda engum eða mjög vægum sjúkdómseinkennum við frumsýkingu en endursýkingar með öðrum stofnum eru algengar.

Rannsóknir á hestaherpesveirum - námsverkefni

Lilja Þorsteinsdóttir, doktorsritgerð 2020. Rannsókn á herpesveirusýkingum í hestum á Íslandi. Doktorsritgerð í líf- og læknavísindum frá Læknadeild Háskóla Íslands. Umsjónarkennarar: Vilhjálmur Svansson og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. Aðrir í doktorsnefnd: Einar G. Torfason, Valgerður Andrésdóttir og Sigurveig Þ. Sigurðardóttir. https://opinvisindi.is/handle/20.500.11815/1793

Kristín Þórhallsdóttir, lokaverkefni í dýralækningum 2013. Rannsókn á alfa herpesveirum (EHV 1 og 4) í merum og folöldum þeirra á Íslandi fyrsta ár eftir köstun.

Sara Björk Stefánsdóttir, BSc ritgerð 2013. Prevalence of gammaherpesvirus infections in foals and their dams the first year after birth. https://skemman.is/handle/1946/14270

Mieke Roelse, lokaverkefni í dýralækningum 2005. IgG subclass response against equine herpes virus types 2 and 5 in horses.

Lilja Þorsteinsdóttir, MSc rigerð 2009. Genetic diversity of equine gammaherpesviruses in Iceland. Meistararitgerð í líf- og læknavísindum við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Vilhjálmur Svansson. Aðrir í meistaranefnd: Einar G. Torfason og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. https://skemman.is/handle/1946/28208

Thorsteinsdóttir L, Jonsdóttir, S., Stefánsdóttir, SB., Andrésdóttir, V., Wagner, B.,  Marti, E.,  Torsteinsdóttir S, Svansson V. The effect of maternal immunity on the equine gammaherpesvirus type 2 and 5 viral load and antibody response. PLoS One 2019. https://doi.org/10.1371/journal.pone.0218576

Thorsteinsdóttir L, Torsteinsdóttir S, Svansson V. Establishment and characterization of fetal equine kidney and lung cells with extended lifespan. Susceptibility to equine gammaherpesvirus infection and transfection efficiency. In Vitro Cell Dev Biol Anim. 2016, 52:872-877. https://doi.org/10.1007/s11626-016-0046-9

Thorsteinsdóttir L, Torfason EG, Torsteinsdóttir S, Svansson V. Genetic diversity of equine gammaherpesviruses (γ-EHV) and isolation of a syncytium forming EHV-2 strain from a horse in Iceland. Research in Veterinary Science 2013, 94:170-177. https://doi.org/10.1016/j.rvsc.2012.07.011

Thorsteinsdóttir L, Torfason EG, Torsteinsdóttir S, Svansson V. Isolation and partial sequencing of Equid herpesvirus 5 from a horse in Iceland. J Vet Diagn Invest 2010, 22:420-423. https://doi.org/10.1177/104063871002200313

Svansson V., Roelse, M., Ólafsdóttir G., Thorsteinsdóttir L., Torfason E., and Torsteinsdóttir S. Immune response against equine gammaherpesvirus in Icelandic horses. Vet. Microbiol. 2009, 137:363-368. https://doi.org/10.1016/j.vetmic.2009.01.020

Torfason E.G., Thorsteinsdóttir L, Torsteinsdóttir S. and Svansson V. Study of equine herpesviruses 2 and 5 in Iceland with a type-specific polymerase chain reaction. Research in Veterinary Science 2008, 85:605–611. https://doi.org/10.1016/j.rvsc.2008.01.003