Deildin sinnir þjónusturannsóknum fyrir bændur og aðra dýraeigendur, yfirdýralækni, dýralækna og aðra bæði innan stofnunar og utan. Unnið er eftir vottuðu gæðakerfi Keldna.

Finna má ítarlegan lista yfir þjónusturannsóknir sýkladeildar í gjaldskrá Keldna.

Þjónustuverkefni sýkladeildar eru fjölþætt:

  • Sýklaræktanir vegna sjúkdómagreininga á sýnum úr:
    • dýrum
    • líffærum
    • öðrum efnivið
  • Næmispróf á sýklum
  • Rannsóknir vegna eftirlits með:
    • Salmonella og Campylobacter í alifuglum
    • Salmonella í svínum
  • Ýmsar sérhæfðar ræktanir
  • Mótefnarannsóknir
  • Skimanir fyrir sýklalyfjaónæmum bakteríum
  • Vöktun á sýklalyfjaþoli
Þjónusturannsóknir sýkladeildar

(* Faggiltar aðferðir)

Almenn sýklaræktun  (sýklaræktun, greining, næmi)     
Bakteríugreining með API lífefnagreiningaprófi    
Bendibakteríur (indicator E. coli)    
Campylobacter-ræktun (greining og talning)  *    
Campylobacter-tegundagreining (með PCR)     
Dermatophilus-ræktun    
ESBL arfgerðargreining (með PCR og raðgreiningu)    
ESBL skimun (E. coli)    
E. coli (talning)    
Fjöldi loftháðra þyrpinga (líftala við 30°C)    
Listeriaræktun (greining og talning)     
MÓSA skimun    
VÓE skimun    
Carba skimun (E. coli)    
Næmispróf á bakteríustofni (Kirby Bauer aðferð)    
Næmispróf Campylobacter  (MIC Sensititre)    
Næmispróf Salmonella (MIC Sensititre)    
Næmispróf á E. coli (MIC Sensititre)    
ESBL staðfesting (MIC Sensititre)    
ESBL staðfesting og næmi (MIC Sensititre)    
RapidChek Salmonella (hraðpróf)    
Salmonella-ræktun I (með RVS) *    
Salmonella-ræktun II (með MSRV)  *    
Svepparæktun (ræktun, greining, næmi)    
Typugreining á hreinrækt (Salmonella o.fl.)    

 

Garnaveikipróf    
Plasmacytosis-próf    
Salmonella kjötsafapróf    
Toxoplasma-próf   

Sjá má yfirlit yfir þjónusturannsóknir deildarinnar í kaflanum "Þjónusturannsóknir á sýkla- og bóluefnadeild" í ársskýrslum Keldna.

Nákvæmar greinargerðir um þjónusturannsóknir sýkla- og bóluefnadeilda má finna í kaflanum "Þjónusturannsóknir á sýkla- og bóluefnadeild" í ársskýrslum Keldna.

Rannsóknaverkefni

Deildin tekur þátt á ýmsum rannsóknaverkefnum gjarnan í samstarfi við sérfræðinga á öðrum deildum og stofnunum, innan lands og utan.

Kynningarmyndband um starfsemi sýkla- og bólefnadeildar.

 

Share