Rannsóknarbeiðnir og eyðublöð
Það er mikilvægt að velja rétta rannsóknarbeiðni
- Kynnið ykkur sýnatökuleiðbeiningar vel
- Lesið rannsóknarbeiðnir/eyðublöð vel áður en þau eru fyllt út
- Útfyllt rannsóknarbeiðni verður að fylgja sýni
- Hægt er að senda útfyllta rannsóknarbeiðni í tölvupósti á syni@keldur.is
Beiðnir - eyðublöð
- Fiskar - rannsóknarbeiðni v. vefja-, bakteríu- eða veirugreiningar (PDF)
- Fiskar - rannsóknarbeiðni v. bakteríu eða veirugreiningar með PCR (PDF - útfyllanlegt)
- Garnaveikipróf - rannsóknarbeiðni v. blóðsýnis (PDF)
- Rannsóknabeiðni Krufningar Vefjaskoðun Meinafræði (PDF - útfyllanlegt)
- Plasmacytosispróf - rannsóknarbeiðni (PDF)
- Riðuskimun - rannsóknarbeiðni (PDF - útfyllanlegt)
- Sýkladeild og sníkjudýr - rannsóknarbeiðni (PDF - útfyllanlegt)
- Trikínuleit - rannsóknarbeiðni (PDF)