Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum getur ekki tekið á móti dýrum í krufningu dagana 8., 11. og 12. nóvember 2024 vegna viðhalds á krufningarstofunni. 

Stofnunin biðst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.