Yfirlit þjónusturannsókna fisksjúkdómadeildar

Á rannsóknadeild fiskjúkdóma (tengill á vefsíðu deildarinnar) er unnið öflugt starf á sviði grunn- og þjónusturannsókna. Á deildinni er boðið upp á fjölmargar greiningar fyrir viðskiptavini stofnunarinnar. Ítarlegt yfirlit yfir hvaða greiningar eru í boði má finna hér á íslensku og hér á ensku.