Vísindadagur Keldna verður haldinn 19. apríl og er dagskrá hans hér fyrir neðan.

Rafrænt hefti Vísindadagsins með útdráttum erinda og fleira er aðgengilegt hér. Streymi (Zoom) af dagskránni verður aðgengilegt hér á meðan á Vísindadeginum stendur.

Vísindadagurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir.

 

The Keldur Science Day will be held on April 19th, the schedule is below.

The electronic program of the Science Day containing abstracts and more is accessible here. A live stream will be available here (Zoom) during the Science Day.