Nr. 1600 - B-deild - Gildir frá og með 31.12.2025

Sé munur á texta hér að neðan og texta í auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda gilda auglýsingar Stjórnartíðinda. 

Gjaldskrá fyrir þjónusturannsóknir sem Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum annast.

1. gr.

Gjald fyrir útselda vinnu sérfræðings, flutningskostnað af hálfu stofnunarinnar og umsýslugjald er sem hér segir:

 
Númer Lýsing Verð kr. Verð með vsk. kr.
11 Útseld vinna sérfræðings pr. klst. 19.686 24.411
13 Flutningskostnaður - Vara send innan höfuðborgarsvæðis per. sendi.  2.837 3.518
17 Umsýslugjald - Undirbúningur sýna, skráning og svörun, per sýnaskráningu 3.763 4.666
18 Umsýslugjald vegna endurútgáfu vottorða, per sýnaskráningu 3.763 4.666

2. gr. 

Sala á eigin framleiðslu og tilraunadýrum:

Bóluefni
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
100 Blandað bóluefni /50 ml 1.953 2.422
101 Lungnapestarbóluefni  /50 ml 1.540 1.910
102 Lambablóðsóttarsermi /20 ml 5.072 6.289
Blóð og blóðafurðir
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
111 Hestablóð - defibrinerað  /100 ml 6.338 7.859
113 Kindablóð - í sitratlausn  /30 ml 3.094 3.837
115 Hrossasermi - "hitainaktvierað"   /30 ml  7.727 9.581
Önnur framleiðsla
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
120 Þynningarvökvi fyrir hrútasæði /50 ml 2.618 3.246
130 Blóðagar með/án salti / skál 502 622
132 Blóðagar með sýklalyfjum (aesculin blóðagar með/án penicillin) / skál 655 812
133 Agar/æti sérlagað (lágmarkspöntun 20 stk.) / skál   Verksamningur
134 FMM agar/FMMS agar / skál 872 1205
Sala tilraunadýra
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
204 Rottur í krufningu (frosnar) / stk 12.968 16.080
205 Mýs í krufningu (frosnar) / stk 3.243 4.021

 

3. gr. 
Gjald fyrir rannsóknir á innsendum sýnum sem stofnunin annast í dagvinnutíma er sem hér segir:

 

Þjónusturannsóknir sameindalíffræðideildar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1100 Greining og staðfesting á ætterni hesta  /sýni 16.486 20.443
1101 Greining og staðfesting á ætterni hesta m/forgangshraða /sýni 46.278 57.385
1102 Krufning í Öryggisrannsóknahúsi P3 1 skipti 33.829 41.948

 

Þjónusturannsóknir rannsóknadeildar fisksjúkdóma
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr. 
1300 Bakterí-/svepparannsókn / fisk 4.246 5.265
1301 Bakteríu-/sveppagreining - PCR/raðgreining/úrvinnsla / stofn 15.213 18.864
1302 Lyfjanæmispróf / stofn 2.694 3.341
1303 Nýrnaveiki ELISA (einn fiskur / sýni) / fiskur 5.384 6.676
1304 Nýrnaveiki ELISA (tveir fiskar / sýni) / fiskur 3.593 4.455
1305 Veirurannsókn með frumurækt (allt að 5 fiskar í sýni) / sýni 27.884 34.576
1306 Veirugreining - (skimað fyrir 4 veirutegundum) / sýni 12.973 16.087
1307 Vefjarannsókn - fiskar og skeldýr (fyrstu 5 sýni) / kubb 5.615 6.963
1308 Vefjarannsókn - fiskar og skeldýr ( sýni umfram 5) / kubb 3.369 4.178
1309 Vefjameinafræði, sérlitun og rannsókn - fiskar og skeldýr / kubb 3.378 4.189
1401 Rauntíma PCR (One Step qPCR): ein greining  / sýni 5.132 6.364
1402 Rauntíma PCR (One Step qPCR): tvær greiningar  / sýni 7.745 9.604
1403 Rauntíma PCR (One Step qPCR): þrjár greiningar  / sýni 10.378 12.869
1404 Rauntíma PCR (One Step qPCR): fjórar greiningar  / sýni 12.973 16.087
1405 Rauntíma PCR (One Step qPCR): fimm greiningar  / sýni 14.920 18.501
1406 Rauntíma PCR (One Step qPCR): sex greiningar  / sýni 16.411 20.350
1407 Rauntíma PCR (One Step qPCR): sjö greiningar  / sýni 18.053 22.386
1408 Rauntíma PCR (One Step qPCR): átta greiningar / sýni 19.857 24.623
1409 Rauntíma PCR (One Step qPCR): níu greiningar / sýni 21.842 27.084
1410 Rauntíma PCR (One Step qPCR): tíu greiningar / sýni 24.027 29.793
1411 Rauntíma PCR (One Step qPCR): ellefu greiningar / sýni 26.430 32.773
1412 Rauntíma PCR (One Step qPCR): tólf greiningar / sýni 29.072 36.049

Þjónusturannsóknir sníkjudýrafræðideildar

Saursýni
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1200 Almenn sníkjudýraleit (ormaegg, frumdýr) - Leit og greining / sýni, safnsýni 16.054 19.907
1201 Þráðormslirfur (Baermann) - Leit og greining / sýni, safnsýni 8.226 10.200
1202 Ormaegg og hníslar í búfé (McMater) - Leit og talning / sýni, safnsýni 8.321 10.318
Húðsýni
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1210 Ytri sníkjudýr (mítlar) - Leit og greining / sýni 18.587 23.048
Líffæri
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1220 Sníkjudýraleit  - Leit og greining / sýni 11.127 13.797
Meindýr / sníkjudýr
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1231 Meindýr/sníkjudýr - Greining / sýni 8.101 10.045
Stroksýni
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1235 Tritrichomonas foetus*  / sýni 7.531 9.338

Tríkínurannsóknir

Númer Lýsing Magn Verð kr.  Verð með vsk. kr. 
1240 Trikínuleit* - Safnsýni (hámark 100 g) / safnsýni 18.942 23.488

 *Ef sýni reynast jákvæð þá bætist við gjaldskráliður 1401 - Rauntíma PCR (One Step qPCR): ein greining

Þjónusturannsóknir sýkladeildar

 
Sýklaræktanir og greiningar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr. 
1500 Almenn sýklaræktun (sýklaræktun, greining, næmi)  / ræktun 12.075 14.973
1501 Campylobacterræktun (greining og talning) / ræktun 11.320 14.037
1502 Salmonellaræktun / ræktun 12.158 15.076
1503 RapidChek Salmonella (hraðpróf) / sýni 8.404 10.421
1504 Listeriaræktun (greining og talning) / sýni 11.178 13.861
1505 Bendibakteríur (indicator E. Coli) / ræktun 15.315 18.991
1506 ESBL skimun (E. Coli) / ræktun 10.017 12.421
1507 Carba skimun (E. Coli) / ræktun 10.451 12.959
1508 MÓSA skimun / ræktun 14.419 17.880
1509 E. Coli (talning) / sýni 9.938 12.323
1510 Fjöldi loftháðra þyrpinga (líftala við 30°C) / sýni 11.178 13.861
1511 Týpugreining á hreinrækt (Salmonella o.fl.) / stofn 36.183 44.867
1512 Svepparæktun (ræktun, greining, næmi) / ræktun 23.678 29.361
1513 Næmispróf (MIC Sensititre) / stofn 16.516 20.480
1514 ESBL staðfesting (MIC Sensititre) / stofn 22.234 27.570
1515 PCR - Sýkladeild / stofn 13.833 17.153
1516 PCR og raðgreining - Sýkladeild / ræktun 23.532 29.180
1517 Heilraðagreining (WGS) - Sýkladeild / ræktun 54.339 67.380
Mótefna og vakagreiningar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr. 
1530 Garnaveikipróf / sýni 2.364 2.931
1531 Salmonella kjötsafapróf / sýni 3.085 3.825
1532 Toxoplasmapróf / sýni 6.594 8.177
1533 Plamacytosispróf / sýni 176 219

Þjónusturannsóknir meinafræðideildar

Við rannsóknir á hræjum og líffærum eru aðrar nauðsynlegar rannsóknir innifaldar í gjaldinu. Ef annarra sértækra rannsókna er þörf, eða óskað er eftir þeim, er innheimt sérstaklega fyrir þær rannsóknir en þá í samráði við viðkomandi dýralækni. Í einhverjum tilfellum getur þurft að innheimta samkvæmt tímagjaldi.

Krufningar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1600 Alifuglar - allir aldursflokkar /1-5 dýr 12.114 15.021
1601 Búrfuglar - nagdýr, kanínur - allir aldursflokkar / 1-2 dýr 14.908 18.486
1602 Hross                 <12 mánaða / dýr 37.270 46.215
1603 Hross                 >12 mánaða / dýr 83.858 103.984
1604 Hundar og kettir   <3 mánaða / 1-3 dýr 14.908 18.486
1605 Hundar og kettir   >3 mánaða  / dýr 37.270 46.215
1606 Nautgripir             <3 mánaða / dýr 13.044 16.175
1607 Nautgripir             >3 mánaða / dýr 18.634 23.106
1608 Refir, minkar úr eldi        <3 mánaða / 1-3 dýr 14.908 18.486
1609 Refir, minkar úr eldi        >3 mánaða / dýr 37.270 46.215
1610 Sauðfé, geitur      <7 mánaða / 1-3 dýr 9.318 11.554
1611 Sauðfé, geitur      >7 mánaða / dýr 11.181 13.864
1612 Svín                       <2ja vikna / 1-5 dýr 12.114 15.021
1613 Svín                      undir 30 kg / 1-2 dýr 12.114 15.021
1614 Svín               30 kg og þyngri  / dýr 12.114 15.021
1615 Sýnataka úr hræjum / hræ 9.843 12.205
1616 Sýnataka úr líffærum / líffæri 4.922 6.103
1617 Sérbrennsla, umsýslugjald / dýr 4.922 6.103
1618 Önnur dýr, sérverkefni   Verksamningur  
Líffærameinafræði
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
1630 Vefjaskoðun - 1-3 vefjasýni/dýr /1-3 sýni 18.676 23.158
1631 Líffæraskoðun - 1-3 líffæri/dýr /1-3 sýni 10.250 12.710
1632 Mótefnalitun (þjónusta) / sýni 10.250 12.710
Vefjavinnsla og blóðmeinafræði
Númer Lýsing                     Verð með vsk. kr.
1640 Vefjavinnsla og blóðmeinafræði   Verksamningur

 

4. gr. 

Stofnuninni er heimilt að leggja álag á gjald fyrir rannsóknir samkvæmt 3. gr., sé þess óskað að þær verði gerðar utan dagvinnutíma og ef óskað er eftir flýtimeðferð bætist 20% álag við gildandi gjaldskrárverð.

5. gr.

Gjald fyrir rannsóknir sem ekki eru taldar upp í 3. gr. skal ákveða í samræmi við fjölda vinnustunda sbr. ákvæði 1. gr. Innheimt verður fyrir rannsóknir á villtum dýrum samkvæmt beiðni Matvælastofnunar í samræmi við fjölda vinnustunda, auk þeirra viðbótarrannsókna sem þörf er á samkvæmt 3.gr.

6. gr.

Stofnuninni er heimilt að innheimta gjald vegna ferðakostnaðar við rannsóknir og sýnatöku miðað við útlagðan kostnað (fargjöld) og/eða akstur samkvæmt taxta ferðakostnaðarnefndar ríkisins.

7. gr.

Stofnuninni er heimilt að vinna eftir verksamningi eða gera föst verktilboð vegna sérfræðiráðgjafar og þjónusturannsókna og skal þá stuðst við taxta sbr. 1., 2. og 3. gr. gjaldskrárinnar.

8. gr. 

Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt 8. gr. laga um Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, nr. 67/1990 og 16. gr. laga um Rannsóknadeild fisksjúkdóma, nr. 50/1986 og öðlast gildi 1. janúar 2026. Frá sama tíma fellur brott gjaldskrá nr. 1589/2024.

 

Share