Málþing til heiðurs Valgerði Andrésdóttur verður haldið á bókasafni Keldna miðvikudaginn 1. mars kl. 14:00.

Fundarstjóri málþingsins verður Guðrún Agnarsdóttir.

Dagskrá málþingsins:

  • 14:00 -14:05 Setning málþings - Sigurður Ingvarsson
  • 14:05 - 14:20 Lífshlaupið - Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
  • 14:20 - 14:35 Vísindakonan - Stefán Ragnar Jónsson
  • 14:35 - 14:50  Leiðbeinandinn - Sigríður Rut Fransdóttir
  • 14:50 - 15:05  Óvænt innlegg
  • 15:05 - 15:50 Reuben Harris: Lessons learned from studying viruses through the lens of APOBEC enzymes.
  • 16:00 Móttaka í efsta húsi á Keldum