Sökum aukinnar eftirspurnar þá eru birgðir Tilraunastöðvarinnar á lambablóðsóttarsermi uppseldar.

Þar sem framleiðsluferli þess tekur langan tíma er því miður ekki hægt að bæta við birgðirnar í ár.