Fjöldi sýna hefur borist Keldum úr villtum fuglum og alifuglum í greiningu á fuglaflensu. Fuglaflensuveiran (H5) hefur greinst í einhverjum þessara sýna. Enn berast sýni til greiningar.

Til þess að greina betur afbrigðið og til staðfestingar á þessum niðurstöðum hafa sýni einnig verið send á erlenda rannsóknarstofu.

 

Sjá nánari fréttir á heimasíðu Matvælastofnunar í gegnum tenglana hér að neðan:

Fuglaflensa staðfest á Íslandi

Fuglaflensa í heimilishænum

Leiðbeiningar um viðbrögð vegna veikra fugla og gruns um fuglaflensu

 

 

Mynd: Mjallgæs og grágæsir - Ómar Runólfsson tók myndina.