Sýkla- og bóluefnadeild
Deildin sinnir þjónusturannsóknum fyrir bændur og aðra dýraeigendur, yfirdýralækni, dýralækna og aðra bæði innan stofnunar og utan. Unnið er eftir vottuðu gæðakerfi Keldna.
Finna má ítarlegan lista yfir þjónusturannsóknir sýkladeildar í gjaldskrá Keldna.
Þjónustuverkefni sýkladeildar eru fjölþætt:
- Sýklaræktanir vegna sjúkdómagreininga á sýnum úr:
- dýrum
- líffærum
- öðrum efnivið
- Næmispróf á sýklum
- Rannsóknir vegna eftirlits með:
- Salmonella og Campylobacter í alifuglum
- Salmonella í svínum
- Ýmsar sérhæfðar ræktanir
- Mótefnarannsóknir
- Skimanir fyrir sýklalyfjaónæmum bakteríum
- Vöktun á sýklalyfjaþoli
Þjónusturannsóknir sýkladeildar
(* Faggiltar aðferðir)
Almenn sýklaræktun (sýklaræktun, greining, næmi)
Bakteríugreining með API lífefnagreiningaprófi
Bendibakteríur (indicator E. coli)
Campylobacter-ræktun (greining og talning) *
Campylobacter-tegundagreining (með PCR)
Dermatophilus-ræktun
ESBL arfgerðargreining (með PCR og raðgreiningu)
ESBL skimun (E. coli)
E. coli (talning)
Fjöldi loftháðra þyrpinga (líftala við 30°C)
Listeriaræktun (greining og talning)
MÓSA skimun
VÓE skimun
Carba skimun (E. coli)
Næmispróf á bakteríustofni (Kirby Bauer aðferð)
Næmispróf Campylobacter (MIC Sensititre)
Næmispróf Salmonella (MIC Sensititre)
Næmispróf á E. coli (MIC Sensititre)
ESBL staðfesting (MIC Sensititre)
ESBL staðfesting og næmi (MIC Sensititre)
RapidChek Salmonella (hraðpróf)
Salmonella-ræktun I (með RVS) *
Salmonella-ræktun II (með MSRV) *
Svepparæktun (ræktun, greining, næmi)
Typugreining á hreinrækt (Salmonella o.fl.)
Garnaveikipróf
Plasmacytosis-próf
Salmonella kjötsafapróf
Toxoplasma-próf
Sjá má yfirlit yfir þjónusturannsóknir deildarinnar í kaflanum "Þjónusturannsóknir á sýkla- og bóluefnadeild" í ársskýrslum Keldna.
Nákvæmar greinargerðir um þjónusturannsóknir sýkla- og bóluefnadeilda má finna í kaflanum "Þjónusturannsóknir á sýkla- og bóluefnadeild" í ársskýrslum Keldna.
Rannsóknaverkefni
Deildin tekur þátt á ýmsum rannsóknaverkefnum gjarnan í samstarfi við sérfræðinga á öðrum deildum og stofnunum, innan lands og utan.
Kynningarmyndband um starfsemi sýkla- og bólefnadeildar.