Gjaldskrá

Nr. 1380 - B-deild - útgáfudagur: 18.12.2023

Sé munur á texta hér að neðan og texta í auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda gilda auglýsingar Stjórnartíðinda. 

Gjaldskrá fyrir þjónusturannsóknir sem Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum annast.

1. gr.

Gjald Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fyrir útselda ráðgjöf og sérfræðiþjónustu að meðtöldum virðisaukaskatti er sem hér segir:

 
Númer Lýsing Verð kr. Verð með vsk. kr.
11 Útseld vinna sérfræðings pr. klst. 18.360 22.766
13 Flutningskostnaður - sýni sótt/sent innan höfuðborgarsvæðis pr. sending 2.646 3.281

2. gr. 

Sala á eigin framleiðslu:

Bóluefni
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
100 Blandað bóluefni /50 ml 1.821 2.258
104 Lungnapestarbóluefni  /50 ml 1.436 1.781
108 Lambablóðsóttarsermi /20 ml 4.538 5.627
Blóð og blóðafurðir
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
150 Hestablóð - defibrinerað  /30 ml 1.717 2.129
150-2 Hestablóð - defibrinerað  /100 ml 5.286 6.555
154 Kindablóð - alsever /100 ml 9.150 11.346
157-1 Kindablóð - í sitratlausn  /30 ml 2.885 3.577
157-2 Kindablóð - í sitratlausn  /100 ml 8.718 10.810
160 Hrossasermi - "hitainaktvierað"   /30 ml  3.459 4.289
Önnur framleiðsla
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
171 Þynningarvökvi fyrir hrútasæði /50 ml 2.442 3.028
166 Blóðagar / skál 153 190
167 Blóðagar með salti  / skál 153 190
168 Blóðagar með sýklalyfjum (aesculin blóðagar með/án penicillin) / skál 228 283
169 Blóðagar sérlagaðar (lágmarks pöntun 20stk) / skál 228 283

3. gr. 

Gjald fyrir rannsóknir á innsendum sýnum sem stofnunin annast í dagvinnutíma er sem hér segir:

Sala og umönnun tilraunadýra
Númer Lýsing Magn Verð kr.  Verð með vsk. kr.
329 Mýs í krufningu (frosnar) /stk 3.024 3.750
526-6 Umhirða sauðfjár - Umhirða 1 kind /dag 410 508
526-7 Umhirða hrossa - Innistaða 1 hross /dag 1.946 2.413
526-8 Umhirða hrossa - Beit 1 hross /dag 165 205

 

Þjónusturannsóknir sameindalíffræðideildar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
2806 Greining og staðfesting á ætterni hesta  /sýni 15.375 19.065
2806-1 Greining og staðfesting á ætterni hesta m/forgangshraða /sýni 43.160 53.518
2837 Krufning í Öryggisrannsóknahúsi P3 1 skipti 31.550 39.122

 

Þjónusturannsóknir rannsóknadeildar fisksjúkdóma
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr. 
31003 Móttaka líffæra/sýna /sýni 181 224
31004 Sýnataka /sýni 403 500
31005 Undirbúningur vegna bakteríuræktunar /sýni 1.008 1.250
31010 Bakteríurannsókn /sýni 752 932
31009 Bakteríuræktun, nýrnaveiki /sýni 1.008 1.250
31025 Bakteríugreining /stofn 10.047 12.459
31026 Lyfjanæmispróf /stofn 2.512 3.115
31015 Nýrnaveiki ELISA ( einn fiskur / sýni ) /sýni 5.021 6.226
31016 Nýrnaveiki ELISA ( tveir fiskar / sýni ) /sýni 3.351 4.155
31017 Nýrnaveiki IF /sýni 2.512 3.115
31014 Svepparannsókn /sýni 2.512 3.115
31040 Sýklagreining í fiskum og skelfiski með PCR ( færri en 10 sýni) /sýni 14.452 17.920
31041 Sýklagreining í fiskum og skelfiski með PCR ( 10 sýni og fleiri ) /sýni 8.811 10.926
31006 Undirbúningur vegna veiruræktunar /sýni 803 996
31019 Veirurannsókn /sýni 5.384 6.676
31027 Veirugreining /stofn 12.557 15.571
31008 Undirbúningur vegna vefjaskoðunar /sýni 711 882
31023 Smásjárskoðun vefjasýnis /sýni 3.811 4.726
1001 Rauntíma PCR (One Step qPCR): ein greining (lágmark 20 sýni) /sýni 4.286 5.315
1002 Rauntíma PCR (One Step qPCR): tvær greiningar (lágmark 20 sýni) /sýni 6.344 7.867
1003 Rauntíma PCR (One Step qPCR): þrjár greiningar (lágmark 20 sýni) /sýni 8.486 10.523
32012 Rauntíma PCR (One Step qPCR): fjórar greiningar (lágmark 20 sýni) /sýni 10.613 13.160
32013 Rauntíma PCR (One Step qPCR): fimm greiningar (lágmark 20 sýni) /sýni 12.212 15.143
32014 Rauntíma PCR (One Step qPCR): sex greiningar (lágmark 20 sýni) /sýni 13.425 16.647
32015 Rauntíma PCR (One Step qPCR): sjö greiningar (lágmark 20 sýni) /sýni 14.612 18.119

Þjónusturannsóknir sníkjudýrafræðideildar

Saursýni
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
27001 Almenn sníkjudýraleit (gæludýr) - Leit (ormaegg, frumdýr) / sýni, safnsýni 12.510 15.512
27035 Lirfur Strongyloides orma (gæludýr) - Leit / sýni, safnsýni 7.672 9.513
27021 Ormaegg og hníslar (búfé) - Leit og talning / sýni, safnsýni 7.672 9.513
27022 Ormaegg og hníslar (búfé) - Leit og talning / næstu 5 sýni 3.858 4.784
27031 Lirfur lungnaorma (sauðfé o.fl.) - Leit og talning / sýni, safnsýni 7.635 9.467
27032 Lirfur lungnaorma (sauðfé o.fl.) - Leit og talning / næstu 5 sýni 3.858 4.784
Húðsýni
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
27041 Kláðamítlar í húðskrapi - Leit / sýni 10.201 12.649
27042 Kláðamítlar í húðskrapi - Leit / næstu 5 sýni 6.425 7.967
27043 Kláðamítlar í húðskrapi - Leit / fleiri en 5 sýni 2.085 2.585
Líffæri
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
27051 Sníkjudýraleit og greining - Verðflokkur I / sýni 7.635 9.467
27052 Sníkjudýraleit og greining - Verðflokkur II / sýni 11.427 14.169
27053 Sníkjudýraleit og greining - Verðflokkur III / sýni 15.193 18.839
Meindýr / sníkjudýr
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
27061 Greining / leit - Verðflokkur I  / sýni 3.789 4.698
27062 Greining / leit - Verðflokkur II / sýni 7.555 9.368
27063 Greining / leit - Verðflokkur III / sýni 15.112 18.739
Tríkínurannsóknir
Númer Lýsing Magn Verð kr.  Verð með vsk. kr. 
1700 Umsýslugjald * /sýnaskráningu 3.509 4.351
2808 Trikínuleit - Safnsýni (hámark 100 g) / safnsýni 16.671 20.672

* Gjald vegna undirbúnings sýnis, skráningar og svörunar

Þjónusturannsóknir sýkladeildar

Þjónusturannsóknir sýkladeildar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr. 
1700 Umsýslugjald * /sýnaskráningu 3.509 4.351
1701 Umsýslugjald v/endurútgáfu vottorða /sýnaskráningu 3.509 4.351

* Gjald vegna undirbúnings sýnis, skráningar og svörunar

Sýklaræktanir og greiningar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr. 
2400 Almenn sýklaræktun  (sýklaræktun, greining, næmi)  / ræktun 11.262 13.965
2402 Bakteríugreining með API lífefnagreiningaprófi / stofn 8.785 10.893
2421 Bendibakteríur (indicator E. Coli) / ræktun 7.758 9.620
2405 Campylobacterræktun (greining og talning)   / ræktun 7.758 9.620
2426 Campylobactertegundagreining (með PCR)  / stofn 12.901 15.997
2412 Dermatophilusræktun / ræktun 9.962 12.353
2431 ESBL arfgerðargreining (með PCR og raðgreiningu) / ræktun 21.946 27.213
2418 ESBL skimun (E. Coli) / ræktun 7.758 9.620
2509 E. Coli (talning) / sýni 9.269 11.494
2510 Fjöldi loftháðra þyrpinga (líftala við 30°C) / sýni 10.424 12.926
2511 Listeriaræktun (greining og talning)  / sýni 10.424 12.926
2513 MÓSA skimun / ræktun 13.448 16.676
2514 VÓE skimun / ræktun 10.096 12.519
2515 Carba skimun (E. Coli) / ræktun 14.670 18.191
2407 Næmispróf á bakteríustofni (Kirby Bauer aðferð) / stofn 5.272 6.537
2428 Næmispróf Campylobacter  (MIC Sensititre) / stofn 8.515 10.559
2429 Næmispróf Salmonella (MIC Sensititre) / stofn 11.272 13.977
2430 Næmispróf á E. Coli (MIC Sensititre)  / stofn 11.272 13.977
2420 ESBL staðfesting (MIC Sensititre) / stofn 11.272 13.977
2422 ESBL staðfesting og næmi (MIC Sensititre) / stofn 17.937 22.242
2416 RapidChek Salmonella (hraðpróf) / sýni 7.837 9.718
24011 Salmonellaræktun I (með RVS) / ræktun 7.758 9.620
24012 Salmonellaræktun II (með MSRV) / ræktun 7.758 9.620
2406 Svepparæktun (ræktun, greining, næmi) / ræktun 7.758 9.620
2409 Typugreining á hreinrækt (Salmonella o.fl.) / stofn 19.374 24.024
Mótefna og vakagreiningar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr. 
2505 Garnaveikipróf / sýni 1.630 2.021
2501 Plasmacytosispróf / sýni 165 205
2502 Salmonella kjötsafapróf / sýni 2.418 2.998
2506 Toxoplasmapróf / sýni 1.630 2.021

* Gjald vegna undirbúnings sýnis, skráningar og svörunar

Þjónusturannsóknir meinafræðideildar

Fyrir rannsóknir á hræjum og líffærum eru innifaldar aðrar rannsóknir. Í sumum tilfellum getur þurft að innheimta samkvæmt tímagjaldi.

Krufningar
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
2110-2 Alifuglar - allir aldursflokkar /1-5 dýr 11.297 14.008
2111 Búrfuglar - nagdýr, kanínur - allir aldursflokkar / 1-2 dýr 13.904 17.241
21041 Hreindýr               <7 mánaða / 1-3 dýr 26.068 32.324
21040 Hreindýr               >7 mánaða        / dýr 31.281 38.788
21013 Hross                 <12 mánaða / dýr 34.758 43.100
21011 Hross                 >12 mánaða / dýr 78.208 96.978
2107 Hundar og kettir   <3 mánaða / 1-3 dýr 13.904 17.241
2106 Hundar og kettir   >3 mánaða  / dýr 34.758 43.100
21003-2 Nautgripir             <3 mánaða / dýr 12.166 15.086
21001-2 Nautgripir             >3 mánaða / dýr 17.378 21.549
21082 Refir, minkar        <3 mánaða / 1-3 dýr 13.904 17.241
21081 Refir, minkar        >3 mánaða / dýr 34.758 43.100
21032-2 Sauðfé, geitur      <7 mánaða / 1-3 dýr 8.690 10.776
21031-2 Sauðfé, geitur      >7 mánaða / dýr 10.427 12.929
21023-2 Svín                       <2ja vikna / 1-5 dýr 11.297 14.008
21022-2 Svín                      undir 30 kg / 1-2 dýr 11.297 14.008
21021-2 Svín               30 kg og þyngri  / dýr 11.297 14.008
21050 Sýnataka úr hræjum / hræ 7.020 8.705
2112 Önnur dýr og sérverkefni   Verksamningur  
Líffærameinafræði
Númer Lýsing Magn Verð kr. Verð með vsk. kr.
2301 Líffæraskoðun / vefjaskoðun / sýni 9.559 11.853
2302 Mótefnalitun (þjónusta) / sýni 9.559 11.853
Vefjavinnsla og blóðmeinafræði
Númer Lýsing                     Verð með vsk. kr.
2900 Vefjavinnsla og blóðmeinafræði   Verksamningur

 

4. gr. 

Stofnuninni er heimilt að leggja álag á gjald fyrir rannsóknir samkvæmt 3. gr., sé þess óskað að þær verði gerðar utan dagvinnutíma.

5. gr.

Gjald fyrir rannsóknir sem ekki eru taldar upp í 3. gr. skal ákveða í samræmi við fjölda vinnustunda sbr. ákvæði 1. gr.

6. gr.

Stofnuninni er heimilt að innheimta gjald vegna ferðakostnaðar við rannsóknir og sýnatöku miðað við útlagðan kostnað (fargjöld) og/eða akstur samkvæmt taxta ferðakostnaðarnefndar ríkisins.

7. gr.

Stofnuninni er heimilt að vinna eftir verksamningi eða gera föst verktilboð vegna sérfræði-ráðgjafar og þjónusturannsókna og skal þá stuðst við taxta sbr. 1., 2. og 3. gr. gjaldskrárinnar.

8. gr. 

Gjaldskrá þessi er sett samkvæmt 8. gr. laga um Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, nr. 67/1990 og 16. gr. laga um Rannsóknadeild fisksjúkdóma, nr. 50/1986 og öðlast gildi 01. janúar 2024. Frá sama tíma fellur brott gjaldskrá nr. 1591/2022.