Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum hefur skilað til matvælaráðuneytisins skýrslu vegna rannsóknar á blóðhag fylfullra hryssna sem nýttar eru til blóðsöfnunar. Hægt er að nálgast skýrsluna á vef matvælaráðuneytisins.