Athugið! að bóluefni og mótefnasermi er einungis selt aðilum með lyfsöluleyfi!
Fyllið út alla reiti pöntunaeyðublaðs sem merktir eru rauðri stjörnu og munið að ýta á SUBMIT neðst á síðunni, svo pöntunin skili sér til Keldna.
Sýnið pöntunarkerfinu smá biðlund til vinnslu, og kerfið mun staðfesta pöntunina. Ekki ýta margoft á SUBMIT.
Pantanir þurfa að berast Tilraunastöðinni fyrir kl. 10:00, annars verður ekki hægt að ábyrgjast afgreiðslu þann dag.
Fylgiseðill - blandað bóluefni
Fylgiseðill - lungnapestarbóluefni.
2. Pöntun á blóði og blóðafurðum
3. Pöntun á þynningarvökva fyrir hrútasæði og blóðagar
4. Pöntun á tilraunadýrum til krufninga
5. Pöntun á sýnatökubúnaði fyrir Plasmacytosis próf