Háskóli Íslands

Veiru- og Sameindalíffræði deild

Deildarstjóri er Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, sibbath@hi.is

Starfssvið, grunn- og þjónusturannsóknir: Ónæmisfræði, príonfræði, sameindalíffræði, og veirufræði.
 
Grunnrannsóknir
- Rannsóknir á mæði-visnuveirunni
- Rannsóknir á sumarexemi
- Rannsóknir á veirusýkingum í hestum
- Rannsóknir á riðuveiki og skyldum sjúkdómum
- Rannsóknir á ónæmiskerfi þorsks og bleikju

Þjónusturannsóknir
- Skimanir fyrir riðu,
- Skimanir fyrir fuglaflensu
- Viðbrögð við grun um veirusýkingar í dýrum
- Umsjón með gagnabanka með erfðaefni íslenska hestsins
- Umsjón með öryggisrannsóknastofu

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is