Háskóli Íslands

Tilraunadýr

Tilraunastöðin annast eldi og innflutning á tilraunadýrum fyrir vísindarannsóknir í landinu.
 
Samstarf um dýratilraunir er við fyrirtækið ArcticLAS samkvæmt sérstökum samningi. Upplýsingar um starfsemi ArcticLAS má finna hér
 
Stofnunin veitir vísindamönnum jafnt innan háskólans sem utan aðstöðu og aðstoð við framkvæmd og skipulagningu dýratilrauna.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is