Háskóli Íslands

Skipurit og stjórn

Skipurit Tilraunastöðvar H.Í í meinafræði að Keldum

Forstöðumaður: Sigurður Ingvarsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands
Netfang: siguring@hi.is
 
Framkvæmdastjóri: Helgi S. Helgason, viðskiptafræðingur
Netfang:  helgihe@hi.is
 
 
Háskólaráð hefur á fundi sínum þann 7. desember 2018, samþykkt eftirfarandi skipan stjórnar Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, sbr. 3.gr. laga nr. 67/1990.
Stjórnin er skipuð til fjögurra ára frá 1. janúar 2019 til 31.desember 2022.
 
Stjórn Keldna:
Karl G. Kristinsson, formaður, prófessor, (tilnefndur af Læknadeild Háskóla Íslands)
Zophonías Oddur Jónsson, prófessor, (tilnefndur af Raunvísindadeild/Líf- og umhverfisvísindadeild)
Heiða Sigurðardóttir, lífeindafræðingur, (tilnefnd af starfsmönnum Tilraunastöðvarinnar)
Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir, (tilnefnd af Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra)
Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir  (tilnefnd af Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra)
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is