Háskóli Íslands

Upptökur af fræðslufundum

11. apríl 2019
Um hundabandorma og millihýsla þeirra á Íslandi

Karl Skírnisson, sníkjudýrafræðingur á Keldum.

 

---------------

 

27. október 2016

Vaxandi sýklalyfjaónæmi - ógn við lýðheilsu og landbúnað á Íslandi

Karl G. Kristinsson yfirlæknir á Sýklafræðideild Landspítalans og prófessor við Læknadeild H.Í.

 

--------

 

25.febrúar 2016

Sporð- og uggarotsbakteríur í íslensku fiskeldi

Sigríður Hjartardóttir, líffræðingur

--------

27.nóvember 2014

"Klukkuþreyta meðal íslendinga"

Björg þorleifsdóttir, lektor

--------

13.nóvember 2014

"Tengls fálka og rjúpu"

Ólafur Karl Nielsen, vistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands

---------

30.október 2014

Hverning getur íslenski hesturinn komið að gagni við rannsóknir á óarfbundnum áhrifum frá móður og umhverfi á þróun ofnæmis?

(Maternal non-genetic and environmental effects on allergy development - and how Icelandic horses can help with the approach.

Dr Bettina Wagner

--------

25.september 2014
"Rannsóknir á sumarexemi, staða og horfur"

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, ónæmisfræðingur

--------

20.febrúar 2014
"Smitsjúkdómastaða íslensks búfjár"
Vilhjálmur Svansson, dýralæknir

--------

6.febrúar 2014
"Ný lög um velferð dýra - hvaða breytingar hafa átt sér stað?" 
Þóra Jóhanna Jónasdóttir

--------

28.nóvember 2013
"Býflugur, erfðir og örlög"
Ástríður Pálsdóttir, vísindamaður á Keldum

--------

7. nóvember 2013
"Dýrabeinafornleifafræði og fornDNA"
Albína Hulda Pálsdóttir (albinap@gmail.com)

--------

10.október 2013
Sýklalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi baktería – Staðan í mönnum og dýrum á Íslandi 2012
Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir, líffræðingur á Keldum

--------

26. september 2013
"Um sníkjudýr rjúpunnar" 
Karl Skírnisson

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is