Háskóli Íslands

Sumarstörf námsmanna 2021 í samstarfi við Vinnumálastofnun

 

Sumarið 2021 eru 8 störf í boði hér á Keldum fyrir námsmenn í samstarfi við Vinnumálastofnun.  

Sækja verður um störfin inn á vef Vinnumálastofnunar og þar er einnig hægt að sjá hvaða störf eru í boði.

Vefsvæðið til þess að skoða störfin eða sækja um er hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is