Háskóli Íslands

Fræðslufundir árið 2018

22.nóvember 2018
Fyrirlesari: Valgerður Andrésdóttir
Heiti erindis:  Saga mæði-visnu rannsókna á Keldum síðustu 70 árin. 
--------
1.nóvember 2018

Fyrirlesari:  Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, ónæmisfræðingur og deildarstjóri
Heiti erindis:  Ónæmismeðferð gegn sumarexemi, árangur og fleiri áskoranir
--------
26. apríl 2018
Fyrirlesari: Bergþóra Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri ArcticLAS
Heiti erindis: Kynning á starfsemi ArcticLAS, þjónusturannsóknir á sviði lyfjaþróunar.
--------
22. febrúar
Fyrirlesari: Sigurður Ingvarsson, prófessor og forstöðumaður á Keldum.
Heiti erindis: Smitandi æxlisfrumur í ljósi þróunar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is