Háskóli Íslands

Fræðslufundir árið 2016

 
--------
21.nóvember 2016
Fyrirlesari: Sigurður Skarphéðinsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Odense Univeritetshospital (OUH) í Danmörku og forstjóri Clinical Center for Emerging and Vector-borne Infections, OUH.
Heiti erindis: Mítlar og mítilbornar sýkingar i norður Evrópu.
-------
17.nóvember 2016
Fyrirlesari: Sævar Ingþórsson, sérfræðingur við Lífvísindasetur HÍ.
Heiti erindis: Lagsjár og rannsóknir: Hvernig nota má lagsjá (confocal microscope) til myndgreiningar og gagnavinnslu.
--------
27. október 2016
Fyrirlesari: Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á Sýklafræðideild Landspítalans og prófessor við Læknadeild H.Í.
Heiti erindis: Vaxandi sýklalyfjaónæmi - ógn við lýðheilsu og landbúnað á Íslandi.
--------
20. október 2016
Fyrirlesari:  Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, ónæmisfræðingur á Keldum.
Heiti erindis: Innlendar og erlendar fréttir af rannsóknum á sumarexemi.
--------
13. október 2016
Fyrirlesari: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, forstöðumaður rannsókna og nýsköpunar í Blóðbankanum og Dósent við Tækni- og Verkfræðideild, Háskólans í Reykjavík.
Heiti erindis: Grunnrannsóknir í Blóðbankanum.
--------
22.september 2016
Fyrirlesari: Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri hjá Landgræðslu Ríkisins.
Heiti erindis: Áhrif loftslagsbreytinga á smádýr í landgræðslu/skógrækt.
--------
19. maí 2016
Fyrirlesari: Sigríður Klara Böðvarsdóttir, rekstrarstjóri Lífvísindaseturs Háskóla Íslands
Titill erindis: Þreifað á kjarnsýrum með FISH og RNAscope.
--------
12. maí 2016
Fyrirlesari: Erla Hlín Helgadóttir, Sérfræðingur í umhverfis- og gæðamálum hjá Sorpu.
Heiti erindis: Flokkið!...skilið?
--------
28. apríl 2016
Fyrirlesari: Agnar Steinarson, sérfræðingur á Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknarstofnunar á Stað við Grindavík.
Heiti erindis: Hrognkelsaeldi Hafrannsóknastofnunar
--------
14. apríl 2016
Fyrirlesari: Bryndís Björnsdóttir verkefnastjóri hjá Matís
Heiti erindis: Þang- lífmassaver, draumur í dós?
--------
25.febrúar 2016
Fyrirlesari:  Sigríður Hjartardóttir
Heiti erindis: Sporð- og uggarotsbakteríur í íslensku fiskeldi.
--------
18. febrúar 2016
Fyrirlesari: Jónatan Hermannsson, lektor við Auðlindadeild Landbúnaðarháskóla Íslands.
Heiti erindis: Gulrófur og garðar á gamalli tíð.
--------
28.janúar 2016
Fyrirlesari: Sigurður Guðmundsson, prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum.
Heiti erindis: Kynning á rannsóknum handhafa Nóbelsverðlaunanna í lífeðlis- og læknisfræði 2015
--------
14. janúar 2016
Fyrirlesari: Sigríður Jónsdóttir, líffræðingur og PhD nemi á Keldum.
Heiti erindis: Rannsóknir á sumarexemi – þróun á próteinbóluefni.

--------

Upptökur

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is