Háskóli Íslands

Fræðslufundir árið 2015

17.desember 2015
 
Fyrirlesari: Jón G. Snædal, yfirlæknir LSH. 
 
Heiti erindis: Erfðafræði og meinafræði Alzheimer sjúkdóms
 
--------
 
19.nóvember 2015
 
Fyrirlesari: Margrét Helga Ögmundsdóttir, sérfræðingur við Læknadeild HÍ.
 
Heiti erindis: Stjórnun sjálfsáts og virkni leysikorna í sortuæxlum.
 
--------

29.október 2015

Fyrirlesari: Ásgeir Bjarnason

Heiti erindis: Hlutverk Stjörnu-Odda í þróun og prófunum á lyfjahring til varnar HIV veirunni

--------

22.október 2015

Fyrirlesari: Sigurður Ingvarsson, prófessor og forstöðumaður á Keldum

Heiti erindis: DNA viðgerðir og Nóbelsverðlaunin í efnafræði árið 2015

--------

7.maí 2015

Fyrirlesari: Fjóla Rut Svavarsdóttir, líffræðingur á Keldum.

Heiti erindis: Rannsóknir á PKD nýrnasýki (Proliferative Kidney Disease) á Íslandi – Útbreiðsla og áhrif á villta stofna laxfiska

--------

30.apríl 2015

Fyrirlesari: Sigríður Hjartardóttir, líffræðingur á Keldum.

Heiti erindis: Staða rannsókna á kregðu í íslensku sauðfé

--------

16.apríl 2015

Fyrirlesari: Kristín Jónsdóttir M.Sc. lífeindafræðingur,gæðastjóri og öryggisvörður vinnuumhverfis á rannsóknarsviði Landspítala, Hringbraut.

Heiti erindis: Umbótastarf og teymisvinna í starfi rannsóknadeilda

--------

26.febrúar 2015

Fyrirlesari: Arnar Pálsson, lektor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.

Heiti erindis: Að senda greinar til birtingar - opinn aðgangur og hefðbundinn.

---------

22.janúar 2015

Fyrirlesari: Kristína Benedikz, fagstjóri upplýsingaþjónustu og notendafræðslu á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.

Heiti erindis: Millisafnalán, heimildaleit og leitartækni.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is