Háskóli Íslands

Fræðslufundir

Fræðslufundir eru haldnir í bókasafni Keldna kl. 12:20-13:00.
Bókasafnið er í húsi 2 (næsta bygging fyrir neðan hús 1, sem er nyrsta hús með aðalinngangi og móttöku). Inngangur í bókasafn er á norðanverðu húsi 2. Fólk er beðið um að mæta tímanlega.

Fyrirlestrarnir eru hámark 30 mínútur og síðan eru ætlaðar 10 mínútur í fyrirspurnir og umræðu.
Fræðslustjóri: Stefán Ragnar Jónsson, netfang: stefanjo@hi.is

 

Fræðslufundir haldnir á þessu ári

Upptökur fræðslufunda

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is