Háskóli Íslands

Fræðsla og útgefið efni

 
Niðurstöður rannsóknarverkefna vísindamanna á Keldum eru birtar í  alþjóðlegum ritrýndum vísindatímaritum.
 
Birtar greinar flokkaðar eftir ártali, til og með ársins 2014, eru aðgengilegar hér.
 
Birtar greinar frá og með 1. janúar 2015 eru aðgengilegar hér.
 
Tilraunastöðin tekur þátt í útgáfu tímaritsins Icelandic Agricultural Sciences.
 
Ítarleg ársskýrsla er gefin út og dreift víða.
 
Ýmsar skýrslur Keldnastarfsfólks vegna verkefna má finna hér.
 
Frá og með 1. janúar 2015 eru greinar birtar á forsíðu heimasíðu Tilraunastöðvarinnar undir kaflanum Nýjustu birtingar.
 
 
Recent publications
Peer-reviewed and published papers written by scientists and students at the Institute of Experimental Pathology, KELDUR are listed in “Recent publications” on the opening page.
Older publications (periods from 1971 to 2014) can be found in Birtar greinar in "Útgáfa/greinar”.
 

 

Fræðsla og upplýsingar

Greinar í Bændablaðinu

Keldnaráðstefnur

FELASA Laboratory Animal Science

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is