Háskóli Íslands

Ýmislegt um Keldur

Rúmlega 60 ár eru liðin síðan starfsemi var hafin í Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Miðað er við að starfsemin hafi formlega verið hafin þann 15. nóvember 1948. Verkefni stöðvarinnar skyldu fyrst og fremst vera rannsóknir búfjársjúkdóma.

Á Keldum er starfrækt bókasafn þar sem safnað hefur verið markverðum fagbókum allt frá stofnun Tilraunastöðvarinnar. Nánar

Örnefni í Keldnalandi, frásögn Vigfúss Halldórssonar, sjá síðu í lista hér til vinstri

Fróðleikur um Keldnaland krækja í  heimasíðu Ferlir.is

Listmunir Keldna,  Nokkrir munir og listaverk

Þróun landslags við breytta landnýtingu,  krækja í skýrslu Jóhanns Pálssonar um ræktun á landi Kálfamóa. Vefur Reykjavíkurborgar

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is