Háskóli Íslands

Veiru- sameindalíffræðideild

Skimun fyrir riðu

Einnig eru prófuð reglulega sýni úr nautgripum vegna eftirlits með kúariðu.

Þessar rannsóknir eru gerðar í samstarfi við Matvælastofnun sem fer með eftirlitsskyldu þessara sjúkdóma hér á landi.

Riða er tilkynningaskyldur sjúkdómur og eru próf fyrir riðu bændum að kostnaðarlausu.  Nánar.

Yfirlit yfir þjónusturannsóknir vegna riðu úr ársskýrslu Keldna fyrir 2018 má sjá hér

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is