Háskóli Íslands

Veiru- og Sameindalíffræði deild

Við deildina eru stundaðar grunnrannsóknir og þjónusturannsóknir.

 

Helstu verkefni á sviði grunnrannsókna eru:

Rannsóknir á mæði-visnuveirunni

Rannsóknir á sumarexemi og veirusýkingum í hestum

Rannsóknir á riðuveiki og skyldum sjúkdómum

Rannsóknir á ónæmiskerfi þorsks og bleikju

 

Þjónusturannsóknir eru einkum á sviði skimunar fyrir riðu, fyrir veirusýkingum í hundum, hestum og fleiri dýrum og umsjón með gagnabanka með erfðaefni íslenska hestsins.

Deildarstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is