Háskóli Íslands

Útgáfa/greinar

Útgáfa/greinar
Helstu  rannsóknaáfangar eru birtir í  alþjóðlegum ritrýndum vísindatímaritum, m.a. ISI-tímaritum.  Auk þess eru starfsmenn iðnir við að birta fræðilegt efni á innlendum og erlendum vettvangi.
Tilraunastöðin tekur þátt í útgáfu tímaritsins Icelandic Agricultural Sciences.
Ítarleg ársskýrsla er gefin út og dreift víða.
Frá og með 1. janúar 2015 eru greinar birtar á forsíðu heimasíðu Tilraunastöðvarinnar undir kaflanum Nýjustu birtingar.
 
 
Recent publications
Peer-reviewed and published papers written by scientists and students at the Institute of Experimental Pathology, KELDUR are listed in “Recent publications” on the opening page.
Older publications (periods from 1971 to 2014) can be found in Birtar greinar in "Útgáfa/greinar”.
 

Ársskýrslur

Birtar greinar

Fræðsla og upplýsingar

Greinar í Bændablaðinu

Icelandic Agricultural Sciences

Keldnaráðstefnur

FELASA Laboratory Animal Science

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is