Markmið verkefnisins er að rekja uppruna nýrnaveikissmits í landeldisstöðvum á Vestfjörðum og möguleg áhrif þess á villta laxfiska í nærliggjandi vatnakerfum. Auk þess verður kannað hvort svæðisbundinn munur sé á milli stofna bakteríunnar á Íslandi og/eða íslenskra og erlendra stofna.