Háskóli Íslands

Umbúðir

Umbúðir, merking og sendingarmáti lífsýna ákvarðast af tegund sýnis

Mikilvægt er að farið sé nákvæmlega eftir leiðbeiningum.

  • Af almennum hreinlætisástæðum
  • Af tillitssemi við flutningsaðila
  • Til að hindra hugsanlega mengun / dreifingu á smitefni

 

Nánari leiðbeiningar um mismunandi sýni má sjá hér 

Blóðsýni og frumustrok skal senda í þéttum höggþolnum pakkningum/öskjum eða fóðruðum umslögum

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is