- Stroksýni – bómullarpinnar, strokpinnar, setja í viðeigandi flutningsæti í samráði við rannsóknarstofu
- Þvagsýni - setja í lekaheld gler/ plastílát, ekki fylla að brún, kæla, senda fljótt
- Saursýni – Nægilegt magn (50 g) af saur sent í plastíláti með skrúfloki sem þolir flutning
- Hársýni/húðskrap – nægilega mikið svo hægt sé að sá út á nokkur mismunandi æti.
- Gröftur / sæði / liðvökvi – ALLS EKKI senda í sprautum með áfastri sprautunál. Setja í steril ílát (blóðasýnaglös eða annað)
- Önnur sýni – í samráði við rannsóknarstofu
Sýni skal kæla (0-5°C) eftir strax sýnatöku og senda kæld að Keldum til að tryggja lifun sjúkdómsvaldandi örvera og hindra yfirvöxt mengandi örvera.
Ekki má frysta sýni