
Tíðni sjúkdómsins er mjög há í útfluttum hestum. Ójafnvægi milli undirflokka T-eitilfruma virðist vera undirliggjandi orsök exemsins. Fjölmargir ofnæmisvakar úr smámýi hafa verið einangraðir, framleiddir og hreinsaðir. Hreinir ofnæmisvakar eru forsenda fyrir því að þróa ofnæmisvakasérhæfða ónæmismeðferð bæði fyrirbyggjandi þ.e. bólusetningu og læknandi meðhöndlun á hrossum sem komin eru með exem.
Markmið verkefnisins er að þróa ónæmismeðferð eftir tveimur leiðum:
------
Hrossaútflutningur og sumarexem
Sumarexem ofnæmi á Th2 braut ónæmissvars
Rannsóknarátak gegn sumarexemi
Rannsóknir á sumarexemi - móðuráhrif
Greinar úr sumarexemisverkefninu (Publications from the Insect bite hypersensitivity project)
Styrktaraðilar sumarexemsverkefnis
Uppfært: apríl 2020.