Háskóli Íslands

Sending sýna

  • Öll sýni skal senda fersk eins fljótt og auðið er
  • Sýnatöku er best að tímasetja þannig að sýni liggi ekki hjá flutningamiðstöð yfir helgi
  • Ýmis smitefni lifa stutt eftir sýnatöku því er mikilvægt að tryggja að sýni berist hratt til rannsóknarstofu
  • Sýni til meinafræði-, örverufræði- og sníkjudýrarannsókna þurfa að vera fersk og kæld
  • Of gömul sýni geta verið óhæf til skoðunar

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is