Háskóli Íslands

Rannsóknir

Sérfræðingar stofnunarinnar birta árlega, ásamt samverkamönnum niðurstöður rannsókna sinna í greinum og bókarköflum, bæði í alþjóðlegum ritrýndum tímaritum, og á öðrum vettvangi.

Ennfremur kynna þeir rannsóknir sínar með erindum eða veggspjöldum á ráðstefnum hérlendis og erlendis.

Hér í dálki til vinstri má finna upplýsingar um einstök rannsóknarverkefni eins og þær birtast í Ársskýrslu Keldna árið 2017.

Þessar upplýsingar verða uppfærðar þegar ný Ársskýrsla kemur út.

Sjá ennfremur kaflann RANNSÓKNARVERKEFNI á forsíðu heimasíðunnar, en þar eru nánari upplýsingar um einstök verkefni.

 

Rannsóknir á sjúkdómum, sníkjudýrum og ónæmisfræði fiska

Rannsóknir í veiru-, ónæmis- og sameindalíffræði

Rannsóknir á sníkjudýrum, örverum og meinafræði í ýmsum dýrategundum 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is