Háskóli Íslands

Pöntun bóluefnis

 

ALLAR PANTANIR SEM AFGREIÐA Á SAMDÆGURS VERÐA AÐ BERAST FYRIR KLUKKAN 10:00.

Pöntun verður afgreidd svo fjótt sem auðið er og varan send með flutningaþjónustunni "EIMSKIP Flytjanda" nema að ANNAРsé tekið fram.

Vinsamlega skráið tegund bóluefnis og tilgreinið fjölda glasa í reitinn "Tegund bóluefnis og fjöldi glasa".

Undir "Eyðublöð og rannsóknarbeiðnir" má finna eyðublað sem fylgja verður endursendu bóluefni sem á að farga.

 

FYLGISEÐILL - Blandað bóluefni, bólusetningarleiðbeiningar

Blandað bóluefni (50ml)

Lungnapestarbóluefni (50ml)

Lambablóðsóttarsermi (20ml)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is