Háskóli Íslands

Taugasækni mæði-visnuveirunnar

Meistaranemi: Eydís Þórunn Guðmundsdóttir, B.S., líffræðingur
Leiðbeinandi: Valgerður Andrésdóttir
Aðrir í meistaranefnd: Ólafur S. Andrésson og Sigurður Ingvarsson
Nám hófst í janúar 2008

Stofnar af mæði-visnuveiru eru mismunandi taugasæknir, og höfum við fundið að fylgni er á milli taugasækni og ákveðinnar núkleotíðraðar í stjórnröðum veirugenómsins. Markmið þessa verkefnis er að kanna eðli þessarar stjórnunar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is