Háskóli Íslands

Nemar og námsverkefni í gangi

Meistaranemi: Eva Hauksdóttir BSc lífeindafræðingur og líffræðingur
Umsjónarkennarar/leiðbeinendur: Stefanía Þorgeirsdóttir, Birkir Þór Bragason og Sigrún Bjarnadóttir á MAST.

--------

Heiti verkefnis:  Uppruni og áhrif nýrnaveiki í fiskeldisstöðvum á Vestfjörðum
Meistaranemi:  Snorri Már Stefánsson, BSc líffræðingur
Leiðbeinendur: Árni Kristmundsson, Birkir Þór Bragason og Sigríður Guðmundsdóttir og Guðni Guðbergsson á Hafrannsóknastofnun.

--------

Heiti verkefnis:  Uppruni, smitleiðir og þróun Ichthyophonus hoferi sýkingar í íslensku sumargotssíldinni
Meistaranemi:  Hrólfur Smári Pétursson, BSc líffræðingur
Umsjónarkennarar/leiðbeinendur: Árni Kristmundsson, Birkir Þór Bragason og Guðmundur J. Óskarsson á Hafrannsóknarstofnun.

--------

Heiti verkefnis:  Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum
Doktorsnemi:  Sara Björk Stefánsdóttir, MSc líffræðingur.
Umsjónarkennari:  Sigurbjörg Þorsteinsdóttir.
Leiðbeinandi:  Vilhjálmur Svansson.
Aðrir í doktorsnefnd:  Eliane Marti,  Jón Már Björnsson og Arna Rúnarsdóttir.

--------

Heiti verkefnis:  Rannsókn á herpesveirusýkingum í hestum á Íslandi
Doktorsnemi:  Lilja Þorsteinsdóttir, MSc líffræðingur.
Umsjónarkennarar: Vilhjálmur Svansson og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir.
Aðrir í doktorsnefnd: Einar G. Torfason, Valgerður Andrésdóttir og Sigurveig Þ. Sigurðardóttir.

--------

Meistaranemi:  Ragna Brá Guðnadóttir, BSc sameindalíffræðingur
Umsjónarkennarar/leiðbeinendur: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Vilhjálmur Svansson og Stefanía P. Bjarnason.
 

.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is