Háskóli Íslands

Náttúrulegt jólaskraut

Fimm gráhegrar sitja í grenitrjám neðst í Gilinu á Keldum í byrjun ársins 2018.

Gráhegrarnir sjást langt að og eru sannkallað náttúrulegt skraut í jólatrjám á Keldum!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is