Háskóli Íslands

Námsverkefni í sumarexemi

Verkefni í gangi

Sara Björk Stefánsdóttir - Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum. Doktorsverkefni (PhD).
Ragna Brá Guðnadóttir - Ónæmissvar í kjölfar bólusetningar gegn sumarexemi í hestum. Meistaravekefni (MSc).

Einstaklingar sem hafa lokið námsverkefnum í sumarexemi

PhD
Anja Ziegler
Anna Schaffarzik
Eman Hamza
Sigríður Jónsdóttir (2017)

MSc í líffræði/lífefnafræði/lífeindafræði
Guðbjörg Ólafsdóttir (2007)
Heiða Sigurðardóttir  (2011)
Sæmundur Bjarni Kristínarson (2015)
Sara Björk Stefánsdóttir (2015)
Sigríður Jónsdóttir (2011)
Þórunn Sóley Björnsdóttir (2008) Sumarexem hjá hestum; tjáning og framleiðsla ofnæmisvaka, bólusetning og mæling ónæmissvars,

Dr.Med.Vet.
Mareike Heimann (2010) Immunohistochemical analysis of leucocyte subpopulations and cytokine expression in the skin of horses with summer eczema (Culicoides hypersensitivity)
Silvia Baselgia
Wiebke Hellberg

BSc í líffræði/lífefnafræði/lífeindafræði
Anna María Halldórsdóttir (2015) Insect bite hypersensitivity of horses. Development of ELISA for measuring antibody response against allergens produced in insect cells.
Carolina Bergendahl Arnesen (2013) Insect bite hypersensitivity of Horses: Expression of allergens from Culicoides nubeculosus Cul n 1 and Cul n 2 in insect cells.
Freyja S. Eiríksdóttir (2001) Samanburður á ónæmissvari hesta bólusettra með próteini eða DNA
Heiða Sigurðardóttir (2008) Einangrun á óþekktu geni (AY603639) úr smámýi (Culicoides). Afurð gensins er mögulegur ofnæmisvaki í sumarexemi í hrossum.
Helga Árnadóttir (2003) Er hægt að beina ónæmissvari hesta á Th1 braut með DNA bólusetningu?
Hólmfríður Kristjánsdóttir (2019)
Juliette Depreaux  (2016) Production and purification of Culicoides hyaluronidase, an allergen in insect bite hypersensitivity.
Laura Wanner  (2018) Production and purification of two allergens for the vaccination of horses against insect bite hypersensitivity.
Margrét L. Einarsdóttir (2003) Framleiðsla á einstofna mótefnum gegn hesta IgE.
Oda Astrid Haarr Foss (2013) Insect bite hypersensitivity of Horses: Expression of allergens from Culicoides obsoletus in insect cells.
Ragnheiður L. Jónsdóttir (2005) Staðbundin þáttatenging, rannsóknir á ónæmisviðbrögðum í húð hesta með sumarexem.
Sigríður Kristín Rúnarsdóttir (2007) Einangrun á hýaluronidasageni úr smámýi. Hýalúronidasi er líklegur ofnæmisvaki í sumarexemi í hestum.
Tinna Björg Úlfarsdóttir (2014) Tjáning á ofnæmisvökum úr smámýi (Culicoides obsoletus) í skordýrafrumum og hreinsun próteina.
Þórunn Sóley Björnsdóttir (2004) Staðbundin þáttatenging á boðefnum í húð hesta með sumarexem - gerð þreifara og stöðlun aðferðar.

Lokaverkefni í dýralækningum
Lauren Stephanie Tryggvason (2015) Distribution and Characteristics of Lymphoid Tissue within the Equine Oral Mucosa.
Sunneva Eggertsdóttir (2005) Sommereksem hos islanske heste: Histopatology og In situ hybridisering.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is