Háskóli Íslands

Meistaraprófum fagnað

Tveir nemar Tilraunastöðvarinnar gengust nú í vikunni undir meistarapróf  við Læknadeild Háskóla Íslands.
 
Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir miðvikudaginn 1. júní, með verkefnið: “Vif prótein mæði-visnuveiru - Prótein tengsl og ný hlutverk“, og
Fjóla Rut Svavarsdóttir fimmtudaginn 2. júní, með verkefnið: “PKD-nýrnasýki í ferskvatni á Íslandi-Útbreiðsla og tíðni orsakavaldsins, Tetracapsuloides bryosalmonae og áhrif hans á villta stofna íslenskra laxfiska.“
 
Hjartans hamingjuóskir.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is