Háskóli Íslands

Meinafræði arfgengrar heilablæðingar með sérstöku tilliti til þátta sem stuðla að myndun og niðurbroti cystatin C mýlildis.

Lokaverkefni

Doktorsnemi: Ásbjörg Ósk Snorradóttir, B.Sc. lífeindafræðingur
Leiðbeinendur: Ástríður Pálsdóttir og Birkir Þór Bragason. Aðrir í PhD nefnd: Helgi J. Ísaksson, Elías Ólafsson og Hans Th. Björnsson.
Lokið í júní 2017.

Arfgeng heilablæðing er séríslenskur erfðasjúkdómur sem erfist á ríkjandi, ókynbundinn hátt. Hann stafar af stökkbreyttu cystatin C próteini sem hleðst upp í heilaslagæðum arfbera sem amyloid (mýlildi) og veldur heilablæðingum í ungu fólki. Markmið verkefnisins er annars vegar að kanna meinafræði sjúkdómsins með ónæmislitunum og annars vegar kanna sérstaklega hlutverk TGFƒÒ1 í sjúkdóminum.
Styrkir: Verkefnið er styrkt af Rannís, Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands, Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar og Minningarsjóði um Hafdísi Kjartansdóttur

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is