Háskóli Íslands

Lífið á Keldum

Á liðnu misseri hafa tilfelli af Listeria monocytogenes og Salmonella Typhimurium aukist í fólki. Uppruni sýkinganna er enn óljós...
Þann 1.nóvember 2017 var Kristín Matthíasdóttir
Nýtt tilfelli af brúna hundamítlinum hefur greinst á hundi á höfuðborgarsvæðinu.
Matvælastofnun, Landbúnaðarháskóli Íslands og Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum vinna nú að verkefni með það að markmiði að...
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) gáfu út nýja skýrslu um sýklalyfjaónæmi í bakteríum sem...
Ný grein Ute Stenkewitz doktorsnema um áhrif sníkjudýra á stofnbreytingar íslensku rjúpunnar
Fuglaflensa hefur verið að greinast í fuglum á mörgum stöðum í Evrópu á undanförnum vikum.
Aukin tíðni af vöðvasulli í sauðfé hefur verið staðfestur af sérfræðingum á Tilraunastöð H.Í í meinafræði að Keldum.
Skýrsla um sölu sýklalyfja ætluð mönnum og dýrum í 29 Evrópulöndum
Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Skagafirði. Þetta er annað tilfellið á skömmum tíma sem riða greinist í Skagafirði og...
Kattafló fannst á ketti á Suðurlandi í síðustu viku en það er fyrsta staðfesta greining á þeirri óværu utan höfuðborgarsvæðisins.
Riðuveiki hefur verið staðfest á búi á Skagafirði. Þetta er fjórða tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á Norðurlandi vestra...
Lúsabanar á leið frá Íslandi til Skotlands
Líffræðin er skemmtileg!
Athugasemdir Matvælastofnunar vegna nýrrar skýrslu um veikindi hrossa á Kúludalsá.

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is