Í tilefni 70 ára starfsafmælis Tilraunastöðvar H.Í í meinafræði að Keldum voru útbúin nokkur kynningarmyndbönd um starfsemi stofnunarinnar.
Sýkla- og bóluefnadeild Tilraunastöðvarinnar
Hvað eru PCR-greiningar og hvernig fara þær fram?
Grunnrannsóknir í sníkjudýrafræði
Þjónusturannsóknir í sníkjudýrafræði
Rannsóknir á nýrnaveiki í laxfiskum