Ef grunur vaknar um óeðlilegan dauða villta fugla skal tilkynna það til Matvælastofnunar nema augljóst sé að fuglarnir hafi drepist af slysförum, svo sem flug á rafmagnslínur, á rúður eða fyrir bíla. Sama á við ef upp koma dauðsföll eða grunsamleg veikindi í alifuglum eða öðrum fuglum í haldi.
Dýralæknar Matvælastofnunar meta hvort ástæða þyki til sýnatöku. Starfsmenn Matvælastofnunar sjá um töku og sending á sýnum/hræjum í samráði við sérfræðinga Tilraunastöðvar H.Í. í meinafræði að Keldum.
Meðferð og sending sýna skal vera í samræmi við leiðbeiningar Keldna um töku og sendingu áhættusýna.
Almennar leiðbeiningar um sýnatöku og sendingar sýna
Eyðublað /dauðir villtir fuglar
Leiðbeiningar til starfsmanna á alifuglabúum
Upplýsingasíða Matvælastofnunar um fuglaflensu
Spurningar og svör um fuglaflensu á heimsíðu Landlæknisembættisins
Upplýsingar á vef Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um inflúensu
Upplýsingar á vef Alþjóðadýraheilbrigðismálastofnunarinnar (OIE) um fuglaflensu
Upplýsingar á vef OFFLU (Network of expertise on animal influenza)
Upplýsingar um fuglaflensu á vef ráðuneytis fóðurs, landbúnaðar og fiskveiða í Danmörku
Upplýsingar um fuglaflensu fyrir börn