Háskóli Íslands

Fimm sumarstörf í boði á Keldum í sumar

Í tengslum við úrræði Vinnumálastofnunar, þá eru í boði 5 sumarstörf á Keldum: 

Auglýsingar hvers starfs má sjá með því að smella á tenglana hér að neðan. Þar koma fram nánari upplýsingar um hvert starf, sem og um menntunar- og hæfniskröfur. 

Störf

Varðveisla á lífsýnum og skráning í lífsýnabanka 

Búmaður á Keldum

Nátturfræði- eða dýralæknanemi

Skjalavistun á skrifstofu Tilraunastöðvarinnar

Vinna við verkefni á fisksjúkdómadeld Tilraunastöðvarinnar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is