Háskóli Íslands

Fuglaflær á íslenskum heimilum

Ýmiskonar óværa getur gert vart við sig á íslenskum heimilum, og herjað á heimilisfólk.  Í Fréttablaðinu í dag er viðtal við Karl Skírnisson sníkjudýrafræðing á Keldum þar sem hann segir frá spendýra- og fuglaflóm, en fuglaflóin berst af og til inn á heimili og leggst á heimilsfólk- og dýr. 

 

Mynd: Karl Skírnisson

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is