Við viljum benda viðskiptavinum Tilraunastöðvarinnar á, að á heimasíðu hennar er listi yfir starfsmenn ásamt tölvupóstföngum þeirra.
Þar er einnig að finna símanúmer forstöðumanns (Sigurður Ingvarsson), framkvæmdastjóra (Helgi S. Helgason) og deildarstjóra (Árni Kristmundsson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Vala Friðriksdóttir).
Einnig er bent á að unnt er að hafa samband í gegnum eftirfarandi netföng:
Almennt póstfang Keldna: postur@keldur.is
Almennt póstfang dýralækna Keldna: dyralaeknar@keldur.is
Póstfang v/sýnasendinga: syni@keldur.is